Cal-i Season8, 3 umferð Með aðeins fjögur lið eftir í playoffs, Þetta eru þau bestu af þeim bestu og þessir leikir munu ákveða hverjir spila í úrslitaleiknum um cal-invite meistaratitilinn.

TEC vs GX

TEC tóku mjög erfiðan leik á mánudaginn, spilaði örugglega erfiðasta leikinn af hinum 4 leikjunum. Ég held að TEC verði tilbúnir fyrir GX. Jaden stóð fyrir sínu í leiknum þegar TEC þurftu hans mest, sem gaf þeim extra boost í þeim leik. Á meðan HLTV stóð þá virtist TEC vera með forskot allann tímann, annað enn 13-9 gefur til kynna. GX áttu einnig góðan sigur yfir afburða liði, enn hinsvegar ekki jafnmikil samkeppni og aoX. Ég held að verði mikið tækifæri fyrir TEC að nýta sér sinn CT stíl, og nýta sér mappið sem forskot. Þeir verða að vera varkárir af hinum asíska sniper GX’s. Ef ég man frá rs, þá hefur icesalmon nokkur góð strött fyrir Terr hlið sett saman við fyrir train, og ég held að TEC munu rusha út miðjuna með umfangsmiklum flöshum a.m.k 3 sinnum í leiknum. Þeir verða að mova fljótt ef þeir ætla að forðast awp’inn sem GX eru vísir til að hafa. Ef þeirra plan er að komast inná bombsitinn yfir höfuð, þá verður það að vera einhverskonar rush eða einhverskonar skrýtinn pickoff´s (kannski hoppa af hausnum á einhverjum og awp’a ?) TEC hafa verið þekktir fyrir það í undanförnum leikjum.

TEC > Gamers-X: 13-11


zEx vs 3D

Ég held að zEx séu sterkir, þótt þeir hafa sýnt merki um veikleika í train. Þeir sýnast of ágengir sem CT, og ef 3D séu þolinmóðir, þá ættu þeir að ná að picka nokkra út. zEx spila líka nokkuð nálægt stiganum, sem ég lít á sem vandamál. 3D munu pottþétt verða tilbúnir fyrir þá. Ég raunveruleg ekki sé 3D tapa þessu mappi með svo mikla reynslu, og teamplay. zEx virðast líka vera með vandamál á að treysta á einstaksling hæfileika, og þessvegna hafa þeir alveg náð að klára stærstu nöfnin í the playoffs. Eina leiðin sem ég ýminda mér zEx vinna er að einhver er algjörlega framúrskarandi í leiknum fyrir zEx, segjum 20 kills sem terr, og enginn getur spilað illa. Hinsvegar verðum við að líta á að 3D hafa verið að spila í LANi að undanförnu, sem hefur hjálpað þeim að spila og bæta teamplay sitt enn meir. Þótt 3D munu vinna, þá verður þetta jafn leikur til enda, og verður frábært að fylgjast með. Hvaða lið sem vinnur þennan leik þá verður það liðið sem vinnur CAL-i, er mitt álit. Nema hinn leikurinn verði algjör sprenging og sýni mér einhvað stórfurðulegt eða einstakt. Það er frekar sorglegt fyrir zEx vegna þess að ég held ég þessi umferð væri spiluð í dust2 þá mundu þeir pottþétt vinna leikinn.

3D > zEx: 13-10

Þess má geta að þessir leikir eru í Kvöld og mun ég posta HLTV Ip's á eftir.


wwww.gotfrag.com
Grein þýdd og breytt