Jæja nú er skjálfti á næstu grösum og til að minka um tech support þá hef ég ákveðið að skrifa littla grein um hvernig skal tékka tölvuna fyrir skjálfta og hvernig skal laga smá vandamál.

#1. Ef þú ert með vandamál (VIA Chipset móbó Windows XP only!) að cs/dod/quake eða einhver leikur bottar til windows for no reason what so ever reyndu þetta en Munið að ég ber enga ábyrgð á þessu.

- Installið Direct X 9.1a og installið svo VIA test drivers sem hægt er að fá hérna.

http://downloads.viaarena.com/drivers/others/ Test_driver1.zip

Þessi driver lagar þessa villu:

Symptoms I am talking about are the infinite loop error, dropping to desktop in 3D games or spontaneous reboot in 3D games. What I strongly suggest is that you try these trouble shooting suggestions before trying the patch:

- Load optimized defaults in your BIOS and do not modify memory settings
- set your memory settings in the BIOS less aggressively and test
- make sure you have an adequate power supply
- update your BIOS and test
- disable or enable AGP fast write and test (this has worked for some people)

—-

Jæja nú förum við i smá aðra hluti.

Forrit sem eru brilliant að eiga.

Sisoft Sandra. Þetta forrit gefur þér upplýsingar um ALLA hardware hluti sem eru í tölvunni þinni. Hvað þeir heita hvað þeir gera. Flokkar allt niður og þú getur benchmakað alla hluti sem sjást þarna og borið saman við mörg mörg önnur hardware.

http://www.benchmarkhq.ru/english.html?/sa ndra2003_e.html

—-

Sandra gefur upplýsingar um allt nema eitt. Hvaða port þú ert að nota. Fyrir það er til lítið yndislegt forrit sem kallast Active Ports. Það sýnir öll port sem eru notuð af hvaða processi og þú getur slökkt á því frá forritinu.

http://www.protect-me.com/freeware.html

Einnig er gott CPU monitor forrit til að tékka á hita á örgjörfanum og móðurborðinu á sömu síðu.

http://www.webattack.com/dlnow/rdir.dll?id=100141

—-

Nokkrir hlutir til að muna eftir á skjálfta.

MÆTIÐ MEÐ NETSNÚRU. Ekki hægt að segja þetta of oft. Og ef þú kemst með 2 Snúrur þá væri það yndislegt því að oftast lendir fólk í að snúran bilar.

Til þess að tékka á netkortinu ykkar Notið Sandra til að sjá hvernig tegund það er og náið í nýjustu drivera fyrir það. Og gerið svo þetta i DOS.

c:/>ping localhost -t

Pinging sinai [127.0.0.1] with 32 bytes of data:

Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128
Reply from 127.0.0.1: bytes=32 time<1ms TTL=128

ætti að koma svona alveg endalaust. Látið þetta ganga i 1-2 mín og sjáið ef einhver villa kemur. Ef ekki þá ætti netkortið sjálft að vera í lagi.

Svo ef þið eruð nettengd prufið þetta síðan.

c:/>ping 157.157.205.2

Pinging 157.157.205.2 with 32 bytes of data:

Reply from 157.157.205.2: bytes=32 time=14ms TTL=252
Reply from 157.157.205.2: bytes=32 time=13ms TTL=252
Reply from 157.157.205.2: bytes=32 time=12ms TTL=252
Reply from 157.157.205.2: bytes=32 time=13ms TTL=252

Ping statistics for 157.157.205.2:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 12ms, Maximum = 14ms, Average = 13ms

Þetta er með ADSL 256. Og hjá simnet only. Þetta er ekki ábyrgt að virka hjá öðrum internetþjónustu aðlila.

Ef það eru einhverjar spurningar eða vandamál hjá einhverjum endilega postið þeim hérna.

- sinai