– Tekið af korki, átti að fara í grein en gerði óvart “Senda á kork” –

DeathHunte segir:

Jæja

Þá er nations cup lokið fyrir íslendinga þetta seasonið. Við spiluðum nokkra mjög góða leiki og held að heimurinn þarna úti sé farin að taka eftir litlu eyjunni okkar. Í næsta nc sem verður höfum við sjálfkrafa ingöngu þar sem við vorum í top 8 liðum og verður spennandi að sjá hvað gerist þá.

Vill þakka öllum sem spiluðu leikina, þeim sem sáu um isradio og auðvitað öllum áhorfendum fyrir mikin stuðning.

Þetta var fínt season og vona að næsta verði jafn gott eða betra.

Ísland vs Ítalía = sigur
Ísland vs Belgía = sigur
Ísland vs Swiss = sigur
Ísland vs Þýskaland = forfeit tap
Ísland vs Noregur = Tap

Ef engin bíður sig framm næst sem nc landsliðsþjálfari næst geri ég það aftur. Ef einhverijr eru ósáttir við fyrirkomulagið eins og það er þá verður það einfaldlega að vera þannig. Mjög erfitt er að gera öllum til hæfis um hverjir eiga að spila fyrir Ísland og einhvernvegin finna alltaf einhverijr leið til að kalla klíkuskap eða eithvað álíka til að gera leiðindi úr málunum.

Ef ég verð aftur landsliðsþjálfari á næsta season þá vel enn minni hóp eða 8 manns í mesta lagi.

Flott væri ef menn myndi kjósa þann sem þeim fannst standa sig best í nc þetta season.

Ég kýs Shayan en hann stóð sig mjög vel og án efa top spilari á klakanum.

MurK-Kristjan
Krissi.is
Sigurður Helgason