Natural-Selection. Mig langar að setja inn smá upplýsingar um Natural Selection. Það er þannig að það er búinn að vera mjög lítil spilun í Ns hér á landi og við náum ekki að fylla þessa litlu tvo servera sem við höfum og mig langar að hvetja alla að spila þetta frábæra mod.

Natural Selection er mjög einfaldur leikur sem er með tvö lið.
Mariens(Frontiersmen) og Aliens(Kharaa). Þessi tvö lið eiga að keppa um hvor nær að rústa hverju. Mariens eiga að drepa alla aliens og hivein þeirra, aliens eiga að drepa mariens og öll spawn portunum.
Bæði liðin eru með svona nokkurn veginn pening, með því að ná resourse græðir maður meiri pening og meira er hægt að kaupa.
Mariens eru með ein commander sem er byggingar maður mariens. Commander gefur líka fyrirskipanir og biður mann til dæmis að fara á resourse stað þannig hann getur byggt. Alltaf þarf ein mann til þess að klára bygginguna sem er ótilbúinn þegar er byggt hana.
Aleins eru reinar soltið sjálfstæðari og eru ekki með commander heldur þurfa þeir bara að evolva sig í Gorg sem er byggingar maðurinn þeirra.


Mariens(Frontiresmen)

Um.
Mariens eru með 100health og 50armor til að byrja með. Til þess að geta unnið með mariens verða þeir að ná minnsta kosti einu hive ekki síður tveim til þess að þeir fái ekki ofur gaura, líka til að geta unnið þurfa mariens betri vopn og betri armor. Mariens geta uppgradeað byssur og armor með Arms Lab.
Sem marien er gott að halda sér í hóp því að annars verða þeir bara drepnir (75% líkur til þess), gott er að vera í svona 2 til 5 manna hópi.

Byggingar.
Commander getur byggt ellefu byggingar samanlagt. Command Console(CC), Resourse tower, armory,arms lab, mariens spawn portal, light gat, turret factory, sentery turret, siege turret,Observatory, Prototype lab.
Command console: er byggt fyrir comanderinn sem notar þetta til að stjórna, þótt að það séu jafnvel fimm CC getur aðeins ein verið commanderinn. CC er til þess að byggja hluti.
Resourse Towers: eru MJÖG mikilvægir, ef maður vill vinna verður maður að ná mörgum svona. oftast þarf maður að seta einhverjar varnir í kringum resourse annars eru þau bara eyðilögð.
Armory: armory er byggt þannig að mariens geta náð í skot… þeir einfaldlega labba að þessari byggingu og halda use takkanum inni.
arms lab: er til þess að geta uppgradeað vopn og armor fyrsta uppgradeið kostar 20 res annað 40 res og þriðja 60. Í armor bætist alltaf við 20 í armor sem er mjög gott og þegar það er búið að uppgradea þrisvar er venjulega armorið manns komið upp í 110 í staðinn fyrir 50. Byssurnar reyndar fá 20% meiri damage í hvert skipti og verður komið upp í 60% meiri damage í þriðja uppgrade.
Mariens spawn portal:Er þannig ef marien deyr þá spawnast hann til baka þangað. Biðin eftir að fá að spawnast eru 10 sek því meiri spawn portal því minni biðröð safnast í spawn.
Light Gate:fyrr nefnt teleport er þannig að maður stígur inn í það og það fer með mann til næsta light gate.
Turret factory: er þannig að hægt sé að gera turna á svæðinu sem það er ef turret factory er eyðilagt slokknar á öllum turnunum. Meðal annars er hægt að uppfæra turret factory þannig það það er hægt að seta siege turret þar.
Sentery turret: er lítil varnar turn sem ver manni geng litlum aliens. Ef Turret factory er eyðilagt slokknar á turnunum.
Siege turret: eru turnar sem aðeins er hægt að byggja hjá uppgradeuðu turret factory. Þetta tæki hefur þann hæfileika að Skjóta í gegnum veggi á óvinar byggingar. Ef Turret factory er eyðilagt eru þeir óvirkir.
Observatory: er gerður þannig maður getur séð óvini í gegnum veggi ef radarinn er nálægt (maður verður fyrst að uppgradea) og líka þannig commanderinn geti séð aliens náægt baseinu.
Prototype lab: er þannig að það er hægt að fá heavy armor og jetpack sem maður þarf að uppgradea. Heavy armor er með 200(án uppgrades) og 290 (þriðja stig uppgradeað) . Jetpack er svona tæki þannig maður getur flogið samt er svona energy dæmi sem gerir það að maður getur ekki flogið endalaust.

Command Console:10000 health. Resourse tower:5000 health. Armory:2400 health. Arms Lab:2200 health. Mariens Spawn Portal:2000 health. Light Gate:3500 health. Turret Factory:3000 health. Sentery Turret:27 damage, 1000 health. Siege Turret:700 damage, 2000 health. Observatory:1000 health. Prototype lab:2000 health.

Vopn.
Reyndar eru soltið fá vopn í Ns en það ætti ekki að skipta neinu máli. Commander úthlutar byssum eins og flest öllu öðru.
Fyrst eru það byrjunar byssurnar LMG (Light Machine Gun), Pistol og knife. LMG:50 skot,geymir 250 skot,10 damage. Pistol:10 skot,geymir 30 skot,20 damage. Knife:30 damage. Svo eru það betri byssurnar Hmg(Heavy Machine Gun), Shotgun, Grenade Gun, mines og welder. Hmg:150 skot,geymir 225 skot,20 damage. Shotgun:10 skot, geymir 50 skot,16 fyrir hverja kúlu sem hittir,10 kúlur í skoti. Grenade Gun:4 skot,geymir 30 skot,200 damage. Mines:100 damage.
Welder:Ekki vopn en getur drepið, getur lokað sumum loftræsis göngum,lagað armor,lagað byggingar og eyðilagt web.


Aliens(Kaharaa)

Um.
Aliens eiga drepa alla mariens og eyðileggja öll spawn portalinn.
Til að vinna sem aliens þarf tvö hive og ekki síður þrjú hive eða bara rusha. Þegar leikurinn byrjar þá er bara hægt að evolvast í þrjár gerðir Skulk,Gorg og Lerk sem eru lítil aliens. Þegar maður er bara með eitt hive þá er bara hægt að gera tvö trikk á hverjum gaur og þrjú ef maður er maður er með tvö hive, þá er líka hægt að fá gaur sem heitir fade sem er mjög öflugur og þegar maður er kominn með þrjú hive þá er maður kominn með ofuralien svokallaðann onos. resourseið hjá aliens er deilt á milli þeirra Gorg er alltaf fengið 100 í resourse. En hinir fengið upp í 33 res, en þegar aliens fá hive 2 hækkar resourseið upp í 66 og 100 með 3 hiveum.

Byggingar.
aliens geta byggt sex byggingar: Hive, Movement Tower, Defensive Tower, Sensory Tower, Offensive Tower og Resourse Chamber.
Hive:Því fleiri hive því betri gaura getur þú evolvast í ,kostar 80 res. Movement:Teleportar þig á næsta hive kostar:14 res. Defensive: Healar byggingar og aliens kostar:14 res. Sensory Tower: Segir þegar óvinirnir eru nálægt kostar:10 res. Offensive Tower:Varnar turn aliens meiðir 50 í hverju skoti kostar:14 res. Resourse Chamber:Chamber til að fá resourse gott að seta varnarturna hjá kostar:22 res.

Evolve.
Need one hive:
Skulk:70 health 10 armor.
Trikk
Bite:Bítur stór göt á mariens meiðir 75.
Parasite:merkir óvininn eða bygginguna þannig allir í aliens geta séð þetta í gengum veggi.
Leap:Hoppar með afturfótunum áfram og meiðir 16.
Xenocide:Sprengjir þig í loft upp og meiðir 400 á menn en 800 á hluti.
Sérkenni:Hleipur hratt og klifrar upp veggi.

Gorg:100 health 50 armor.
Trikk
Spit:meiðir 22 svona til að fæla marines i burtu.
Healing spray:læknar vini og meiðir óvini um 40.
Web:næstum ósýnilegur vefur sem gerir það að óvinir geta ekki skotið í nokkrar sek og hreifa sig hægar.
Babbles:býr til gervi Skulk sem ræðst á óvininn.
Sérkenni:Byggir allt.

Lerk:60 health 50 armor
Trikk
Bite:bítur óvininn í tætlur meiðir 50.
Spikes: skýtur litlum eitur örfum meiðir 16.
Umbra:ský sem lerk gefir frá sér skot drífa ekki í geng gildir í 10 sek.
Spore Cloud:Skýtur grænni eitur gufu sem meiðir óvininn um 20 á sek í 30 sek.
Sérkenni:Getur flogið en það eiðir energy.

Need two hives:
Fade:200 health 125 armor.
Trikk.
Swipe:sker óvininn í bita meiðir 80.
Acid Rocket:Skýtur geislavirku efni meiðir 50.
Blink:Teleportar þig áfram.
Bile Bomb:Meiðir 40 á menn en 80 á byggingar(dreifist mikið).
Sérkenni:Sterkur.

Need three hives:
Onos:500 health 150 armor.
Trikk.
Gorg:Gerir Risastórt gat á óvininn meiðir 120.
Paralyse:gefur óvininum sjokk í sex sek.
Charge:hleypur áfram ofurhratt og drepur allt sem verður fyrir honum.
Primal scream:Öskur sem gefur öllum vinum í kringum sig styrkleika þeir hlaupa hraðar og drepa hraðar gildir í 15 sek.
Sérkenni: of sterkur.

Uppgrade:
Defensive:
Carapace:gefur öllum gaurum 20% meira armor og damage.
Regeneration:healar gaurinn smá samann fer eftir hvaða gaur þú ert.
Redemption:Þegar aliennin á lítið í líf dregur hiveið hann til hivesins og healar hann.
Movement:
Adrenaline:lætur energy fara hraðar upp.
Celerty:Eikur hraðann á manni.
Silence:Gerir þannig ekki er hægt að heyra í manni.
Sensory:
Cloaking:Gerir þig ósýnilegann.
Hivesight:Sjá óvininn lýsa upp.
Scent Of Fear:Þegar óvinurinn er særður kemur merki um það.


Ég vona að þið hafið einhverjann áhuga og ég ætlaði að seta link <a href=" http://static.hugi.is/games/hl/natsel/ns_install_v1.exe ">hérna</a> sem þið getið downloadað honum.
Vona að þið hrífist á honum og byrjið að spila :).
Serverear:
194.105.226.112:27015
194.105.226.117 :27015 pass simnet

Ps. þetta er fyrsta Greininn mín ;D.
(ekki er tekin nein ábyrgð á stafsetningavillum né annarskonar málfræðilegum kvillum)