Sælir kæru huga/hl notendur.<br><br>

<p>Undanfarið hefur mikið tilgangslaust “fleim” og aðrir postar sem eru fullkomlega tilganslausir og koma grein eða forum posti ekkert við. Því miður hefur þetta gengið of langt núna og munu admins á hugi/hl ganga langt í það mál að eyða postum eftir einstaklinga sem eru að skapa leiðndi og/eða posta einhverju<br> sem skiptir engu máli.</p>
<p>
Fyrst að við hér á hugi/hl erum lang stærsta áhugamálið þá ætlum við admins hér líka að láta þetta áhugamál vera með besta efnið af öllum áhugamálum og þannig að verða teknar upp nýjar og strangari reglur um greinar/kannanir og korkapost. Margir hafa sagt að hugi.is sé frjáls staður hugsana og skoðana en hugi er það EKKI… og vitna ég í Enn sem er huga stjórnandi um hvort hugi.is sé með “málfrelsi”</p>

“Svarið er : <b>NEI</b><br>
Ekki frekar en það sé ”málfrelsi“ á Íslandi og ekki frekar en það sé ”málfrelsi“ í Morgunblaðinu. Hugi er miðill, við ráðum hvað birtist hér og hvað ekki. Eins og JReykdal bendir á þá styðjum við fyllilega ”Zero Tolerance“ regluna, þ.e.a.s. ef einhver brýtur í bága við notendaskilmála Huga þá eru tafarlausar aðgerðir heimilaðar. Svo ef þið lendið í skítkasti, ”off-topic“ leiðindum eða einhverju slíku EKKI HIKA við að eyða því. Ef það er endurtekið ER EKKI HIKAÐ við að banna viðkomandi.
(Og ef hann notar aðra kennitölu en sína eigin til að komast inn aftur, þá er það ÓLÖGLEGT!)”<br><br>

Ég veit að þetta er soldið harkalegt fyrir suma en þetta verður að gerast því að margir sem eru að posta fullkomlega löglegum spurningum um half-life eða tengda hluti eru að fá skítkast til baka frá fólki sem þeir þekkja ekkert.<br><br>

Og fyrir þá sem eru vitlausir í að setja allt og ekkert í undirskriftir ykkar þá verður farið í harkalegar aðgerðir í næstu viku varðandi þessar risa myndir og allt þannig tengt…annað hvort verður html fjarlægt og undirskriftirnar mjög takmarkaðar eða bara engar undirskriftir….þið getið kennt þeim sem eru að spamma þessu útum allt um að þessar aðgerðir eru framkvæmdar.

Svo er pæling að setja upp viðvörunarlista hjá mér og fær fólk einn(1) sjens…þú færð eina viðvörun og ef þú tekur henni ekki alvarlega þá geturu lent í banni frá hugi/hl eða jafnvel huga.is öllum. Við tökum öllu fleimi og óþarfa rusli alvarlega og eiga einkarifrildi <b>EKKI</b> heima á neinum korkum…skilaboðakerfi er mjög gott fyrir það.<br><br>

Kveðja. zlave og sinai<br>


<li>Nýjar Upplýsingar um Greinar:<br><br>

Grein er ekki..<br><br>

<li>Stutt
<li>Spurning
<li>Tilkynni ng
<li>Copy/Paste annarstaðar frá
<li>Eitthvað sem þú skrifaðir ekki<br><br>

Vinsamlegast..<br><br>

<li>Vandið málfar
<li>Vandið stafsetningu
<li>Vandið uppsetningu
<li>Verið frumleg og allrahelst skemmtileg<br><br>


<b>Nýjar upplýsingar um Korkaposta:</b><br><br>

CounterStrike Korkurinn er fyrir:<br><br>

<li>Alment og siðmentað spjall um counterstrike og cs tengdar umræður
<li>Tilkynningar um Counter-Strike
<li>Og upplýsingar sem ekki falla inní greinar t.d. um nýja patcha o.s.f.v<br><br>

TFC Korkurinn er fyrir:<br><br>

<li>Alment og siðmentað spjall um TFC og TFC tengdar umræður
<li>Tilkynningar um TFC
<li>Og upplýsingar sem ekki falla inní greinar t.d. um nýja patcha o.s.f.v<br><br>

Day of Defeat Korkurinn er fyrir:<br><br>

<li>Alment og siðmentað spjall um DOD og DOD tengdar umræður
<li>Tilkynningar um DOD
<li>Og upplýsingar sem ekki falla inní greinar t.d. um nýja patcha o.s.f.v<br><br>

Worldcraft Korkurinn er fyrir:<br><br>

<li>Alment og siðmentað spjall um WC og WC tengdar umræður
<li>Tilkynningar um WC
<li>Worldcraft Spurningar og Hjálp um Worldcraft
<li>Og upplýsingar sem ekki falla inní greinar t.d. um nýja patcha o.s.f.v<br><br>

Hjálp Korkurinn er fyrir:<br><br>

<li>Spurningar um Half-Life Tengd Vandamál (Ekkert Annað!)
<br><br>

<li>Nýjar upplýsingar um Kannanir:<br><br>

Í flestum tilvikum eru tvær vikur þangað til þín könnun komi inn þannig að verið þolinmóð og ekki posta um einhvað sem er að gerast á morgun t.d.<br>

<li>Í gvuðana bænum EKKI senda inn kannanir um hver/hvað/hvert/hvaða clan/hvaða stýrikerfi/hvaða mús/hvaða músarmotta osfv er best(ur)
<li>Ef þið hafið blótsyrði og mikið af upphrópunarmerkjum minnkar bara líkur á að hún verði samþykkt þótt hún sé fullkomlega lögleg.
<li>T.d. ef spurt er um “Ætlar þú á skjálfta?” þá er gott að hafa svörin “Já” “Nei” “Óviss” en ekki “JÁ!!!” “Auðvitað ;);)” o.s.f.v<br><br>


<li>Nýjar upplýsingar um Tengla:<br><br>
Ekki senda inn tengil sem til er fyrir…við munum reyna með bestu getu að fara yfir þá tengla sem eru fyrir til og hreinsa aðeins til í þessum tenglahaug sem er nú fyrir.