Í gær kom fram hjá hönnuðum <a ref=http://www.frontlineforce.com>FronlineForce</a> að það styttist í næstu útgáfu hjá þeim (b.2.0). Þó mun koma uppfærsla á núverandi útgáfu áður (b.1.0) sem mun laga smávægilega galla. Í b.2.0 er reiknað með að bæta við einni hagglabyssu sem og einum “sniper” í viðbót. Það á þó eftir að ákveða það endanlega.
Vinsældir þessa nýja “modds” hefur farið fram úr björtustu vonum allra og samkvæmt <a href=http://www.mgon.com/interviews.phtml?id=40378&language=en>greininni</a> kemur þar fram að það séu rúmlega 600-700 spilarar online spilandi leikinn að staðaldri. En endilega kíkið á <a href=http://www.mgon.com/interviews.phtml?id=40378&language=en>viðtalið</a>. Þar er margt áhugavert að líta á.

Dreitill
Dreitill Dropason esq.