Var að taka reiðhjólið út og dekkin halda ekki lengur lofti. Veit einhver um verkstæði fyrir mig, helst á höfðanum.