Sársauki, myrkur, ógeð,og ógleði,
þetter myndasagan sem ég veð-í!/
finnst ég sökkva svo djúpt,
skil ekki þegar ég heyri “lífið er svo ljúft”,/
brotin æska, brotin sál, ónýt fortíð, ónýtt líf,/
get engum treyst, með tímanum gæti það breyst,
sálarstríð skal vinnast! en virðist ekki ætlað gerast of geyst
þetta kemur áður en þú veist!
þetta brýst um höfuð mitt eins og uppreisn/
Hugsanir svo sterkar á við óveður,
tek einn dag i einu veit aldrei hvað skeður/
Veit að það býr eikkað betra þarna hinum megin,
má bara ekki villast af götu og fara vitlausa veginn,/
Engin hamingja, engin ást,
engin umhyggja þett-allt brást/
einn dag mun sál mín opnast uppá-gátt
drottinn vísar leiðina í rétta-átt/ *eða hver dagur, eitt skref í rétta átt!/
hef tekið eitt og eitt feilspor,
sem styrkir mitt líf og hækkar mitt skor/
móðir góð! sem við hlið mér stóð,
í gegnum þykkt, í gegnum þunnt,
í gegnum súrt og í gegnum sætt
mistök mín eru þegar bætt,
þó andleg líða mín sé útúr-tætt!/
Hvert fór faðir minn ?
afhverju hugsar hann ekki um soninn sinn?
er ég kannski ekki undan honum getinn ?
Reiðin vex svo hratt,
hugsa bar-um mig, get engann glatt
þetter sárt en dagsatt!/
Gerði ég eitthvað rangt?
svo máttlaus!, með tómann tank!/
Lýt á framtíðina björtum augum,
um leið og ég eyði fornum draugum,/



Enginn skilur erfiðin! allir sjá bara vandræðin,
missirinn í eiturlyfjastríðinu,
öll helvítis byrgðin á fokkin lífinu/
Reiði min brýst út á pennanum,
á blöðunum og í textanum sem ég er-að skrifa,
Fokk ég er orðinn þreyttur á að vera áreittur,
ég nenni ekki-að lifa!
get ekki verið rólegur og einbeittur
ætlar þessi lífsklukka aldrei að hættað tifa?/
Þessi fortíð er ekki fríð,
heilt sálarstríð,
einelti, ofbeldi og barnanýð,
uppá hvern einasta dag ég veit ekki hversu mikið meira ég lýð/
Þetta rugl gerði gat á mína sál,
enn sit ég hér og sleiki ógróin sár,
ófylltar þrár, þetta líður undir lok í bráð!/
“Only God Can Judge Me - Tupac Shakur”