Ákvað að koma með smá meira… endilega commentið…


Hugsun mín brest á hverjum degi,
þegar sólin sest niður, myrkrið leiðir yfir
er það bara ég eða er það sona sem allt fólk lifir?/
ég er mannlegur og geri mistök,
lýg og svík og færi því svo engin rök,
enda hvern dag með því að fá mér í haus og stunda kynmök/
Kominn á þriðju síðu og textinn alls ekki skrifaður í blíðu,
fullur af viðbjóði, átökum og ástríðu/
útskýringar á lífinu, pælingar á eiturlyfjastríðinu,
svívirðingum, limlestingum, heimsstyrjöldum,
er Bush að ná heimsyfirvöldum?
hvernig verður það 20 öldum/
síðar, hvernig verður staðan í,
íran írak og víðar?
Verða hugsanir um frið og lausn enn óblíðar?
verða enn hryðjuverk og barsmíðar/
Verður heimurinn alltaf svona?,
mun hann ekkert breytast eins og allir vona?/
verður fólk enn 20 kíló í afríku og,
þarf enn í ameríku að fletta fellingum til að finna píku?
verður hass ennþá reykt í flösku og pípu?
verða hnakkar enn í þröngum buxum og með ljósar strípur?/



Hugsanir um einstæðar mæður sem lifa við atvinnuleysisbætur,
sem eiga ekki fyrir mat og gráta sig í svefn allar nætur,
geta ekki séð fyrir því sem þær eiga, tvær eða þrjá dætur/
því faðirinn er hlaupinn á brott,
“þetta átti bara að vera ein nótt því hún var svo fuckin flott”/
Þetta eru svörin, látið mig þekkja-það,
ekkert sem lagar örin, skörin og förin á/
sálinni, hvað er föðurást? ég veit það ekki?
líf mitt hefur alltaf verið eins og spritt í opið sár,
einhver segist vera faðir minn samkvæmt DNA skrám,
ég sagði honum að fara í rassgat og snúa sér að lóa-finnboga og horfá klám/
Hver er stefnan í þessu landi?
þetteru bara spurningar sem urðu að texta sem ég samdi,
hvað er Bush að pæla? þetter fjöldamorð sem hann framdi,
með því að senda tugþúsunda hermenn útúr landi/
þetta er ekki forseta að sæma,
hvað er hann að segja hvað á og hvað á ekki? hann á ekk-að dæma/
ungt fólk að láta lífið,
fyrir tilgangslausa-stríðið,/
Afhverju að lýða þetta, og lifa í efa,
án þess að berjast og kreppa hnefa?/
Afhverju er öll þessi vændi á hverju götustræti?
afhverju byrjar löggan alltaf með ofbeldi og læti?/
Afhverju erum við að gera jörðina að helvíti,
í stað þess að standa saman og gera-ana að himnaríki/
“Only God Can Judge Me - Tupac Shakur”