Title : Afherju




Þetta er frábært þetta líf/
og nú ég klýf/
inná hærra stigí minu lifi
ekkert það vantar/
nema demantar/og friður a jörð/
eins og hver dagur er þakkagjörð/
en nu er bush að sprengja írak/
og ekkert eftir nema brak/
enginn vinnur allir tapa/
og verður allt til óskapa/
á þessu lífspunkti er líf mitt að hrapa/
maður lifir bara einu sinni svo lifðu því rétt/
því að endalokum er þetta ein stór frétt/
sprengjur og byssur um öll lönd/
allir þurfa yfirhönd/
og saddam hussein/
með þessi bana mein/og börn skilin eftir alein/
og osama/ er skitsama/
þótt börn fá ekki anda meir/
og bara deyr/
heyr heyr/
það er fátt sem getur stoppað þetta vandamál/
á meða aðrir lifa í sátt og samlyndi/
eru þessi illyndi/



Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona/
Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona



Afhverju er þetta líf svona/
Afhverju er þetta stríð/
Afhverju eru þessi skot hríð/
en ég sit og bíð/
eftir betra lífi/
öll þessi börn sem eru hjálparþurfi/
hafa ekkert almannatryggingakerfi/
En sadam og Bin laden eru sama/
Þótt börn liggja í lama/
útaf þeirra gjörðum/
útaf þessum fjöldamorðum/
þá þarf að fjölga kirkjugörðum/
þessi heimur er að fara til fjandans/
Flestir í heiminum skilja ekki kjarna vandans/
Sita heima í hægindastól og halda að allt sé í lagi/
í þessu nútímasamfélagi/
er þessi bardagi/að gerast/
húsin splundrast/
og börnin undrast/
hvað er að gerast/og þessar fréttir berast/
yfir lönd og höf/
mér finnst allir ættu að segja PASS! Þetta er mín uppgjöf/



Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona/
Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona




Með okkar hiphop ætlum við að gera heiminn betri/
þessi heimur hefur verið með stríð og fjandskap í margar aldir/
og dagar þeirra eru taldir/
Og viljum engar fleiri Heimstyrjaldir/
þetta eru orð okkar sem við viljum koma á framfæri/
og seta niður þessi skotfæri/


Við erum búnir að fá leið á þessu yllindum/
buinn að sjá nóg ad beinagrindum/
og öllum þessum syndum/
það mundar svo litlu að við förum til helvíti/
það er engum hagnýti/
við erum búinn að fá meira en nóg af þessum viðbjóði/
er bunir að fella táraflóði/
hér segi ég pass/
Þessi stríð eru allgjört kjaftæði/
því þetta er allgjört fáfræði/

Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona/
Afhverju er heimurinn svona/
að hann verði betri það skulum við vona

Skömm Íslands:
heilagur mc & mc myth & producer

verið dómhörð segið bara hvað ykkur finnst við erum bara rett að byrja enginn er góður í byrjun.<br><br>Jón Ágúst
Jón Ágúst