Ég er ekki að tala um e-n lélegan rappara, nei. Þetta er rapparinn Caushun, fyrrverandi stjörnu hárskeri frá Brooklyn sem ætlar að verða fyrsti hommarapparinn til að meika það. Hann mun brátt gefa út disk, en fyrsta lagið sem heyrist af þeim disk, er svipað “Dreams” laginu með Biggie þar sem hann rappar um hvaða R&B gellur hann vildi ríða, nema þá að Caushun, rappar um aðra rappara sem hann laðast að, í þessu lagi heyrast nöfn Jay-Z, Nelly, LL Cool J og fleiri. En endilega hlustið á hljóðbúta úr 3 lögum með honum,þetta er frekar fyndið. Og ég verð að segja að ef þessi maður er að fara að meika það, þá er hiphop í bandaríkjunum ekki á réttri leið..en dæmið sjálf.

http://www.msnbc.com/news/asx/audio/28/nwk_caushun_4.asx
http://www.msnbc.com/news/asx/audio/28/caushun_5.asx
http://www.msnbc.com/news/asx/audio/28/nwk_caushun_7.asx