Hann er fæddur 26. maí
Ég skrapp út á mýri núna áðan að kíkja á Hróu og hún er svo gæf að ég bara klappaði henni soldið og tók geðveikt mikið af myndum…
Hérna er litla merin undan Irmu og Eið. Hún er allgjört djásn :).. Ég hef séð hreyfingarnar og hún fer á öllum gangi nema ég hef ekki séð skeiðið. Mjög fínar og léttar hreyfingar. Hef ekki séð mikið af þeim enda er hún bara fjagra daga gömul. En lífsgleðinn í henni er allveg meriháttar. Alltaf hlaupandi um :) =).. Svo er hún ofsa forvitinn… :Þ