Hróa orðin veturgömul núna... Ég skrapp út á mýri núna áðan að kíkja á Hróu og hún er svo gæf að ég bara klappaði henni soldið og tók geðveikt mikið af myndum…
Hún er ekki alveg búin að missa folaldshárin en það er frekar skrítið því að öll hin trippin eru búin að því… svo er hún greyið sólbrunnin í nefinu, það er búin að vera sól í mánuð hér… Hún er frekar grönn líka þó hún sé með bumbu en ég býst við því að hún sé og verði alltaf gannvaxin…
Með kveðju frá hestafríkinni…