Hér er mynd af honum Skugga-Sveini. Þetta er mjög fallegur hestur. Og rólegur. Það er enn verið að temja hann, og ég á eftir að hjálpa við tamninguna. :).
Skugga-Svein, þessi brúni, er undan Fálka syni, og eitthverjari meri, veit ekkert um hana, en mamma hans hafði náð sér í fyl hjá eitthverjum Fálka syni, engin veit hvaða Fálka syni. En þetta er myndar foli, 5,vetra og rólegur, ég á eftir að byrja að þjálfa hann þegar það er búið að teymja hann aðeins meira. Svo er það hann Erpur, þessi rauði, undan Dynn frá Hvammi, geðvikur hestur, það var verið að teymja hann í sumar. Nú, eru þeir á húsi í Gusti. ;)..
Frægur frá Feti IS2002186929