Gyðja. Fyrsti útreiðartúr 2007. Um helgina fór ég í heimsókn á Þúfu í Kjós. Fór þá í fyrsta útreiðartúrinn árið 2007. ;).. Fór á hana Gyðju sem ég á eftir að þjálfa í vetur. Sama dag var farið með fimm hesta í Gust í Kópavog, þar á meðal hana Gyðju. Svo eiga fleiri hestar eftir að koma :)..
— Lilje