Ég var að fá þær fréttir áðan að flottasti og efnilegasti hesturinn í hesthúsinu er með spatt!! Nokkrar spurningar….. Er þetta mér að kenna.. eitthvað sem ég gerði eða gerist þetta bara út í bláinn? Er eitthvað til ráða? Einhver lækning? og…. er hægt að halda áfram að nota hann þrátt fyrir spattið?
Með kveðju frá hestafríkinni…