Hvað er að mér í dag… hugsar heimurinn
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.
Ég mundi segja að þetta væri vandamál þegar hitamunur, minnkun jökla og hækkandi vatnsyfirborð er vel mælanlegt milli ára.