Ég ákvað að það gæti orðið svolítið skemmtilegt að sjá hvað fólkið borðar um jólin. Bara til þess að sjá hvað sem að er vinsælasti jólamaturinn á Íslandi í ár. Ég vona að margir skrifa í þessa grein þannig að maður geti trúað á þessa skoðanarkönnun. Mig langar að búa til lista þar sem að ég skrifa jólamatinn og hversu margir sem að borða matinn.
Ég held ekki að minn jólamatur klifri hátt upp í listann því að í minni fjölskyldu erum við með mjög sérstakar jólahefðir og jólamaturinn er ekki öðruvísi. Við vorum að hugsa um að borða hreindýr í ár eins og við gerðum fyrir 2 árum en það varð björn. Ég hef aldrei borðar bjarnarkjöt og þess vegna þurfti pabbi að ákveða þetta víst að við höfum borðar svo mikið af sérstökum máltíðum (við borðuðum elg síðustu jól og fyrir nokkrum dögum átum við héra :)

Spurningin er semsagt hvað þú borðar um jólin og hér er listinn akkurat núna:

1.Björn - 1