Alfreð Gíslason hefur verið ráðinn sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta fram á mitt næsta ár.

Vonandi gengur honum vel með landsliðið og nær því í verðlaun á HM! ;)