Mér fynnst íslenskir stuðningsmenn vera lelegir í því að hvetja lið sitt. Mér fynnst þeir aðallega vera þanna til að öskra móðgandi orð yfir til andstæðingana, púa og setja útá dómarann. Þótt að ég sé að segja þetta á þetta alls ekki við um alla. Mér fynnst t.d stuðningsmenn vera hættir að klappa og fylgjast með leiknum. svo er fólk líka hætt að mæta á leiki vegna þess hve islenskur handbolti er í lélegum gæðum og þetta er að verða meira og meira fanntabrögð og barsmíðar.

Þótt mér fynnist handbolti mjög skemmtielgur og allt það, þá er þetta bara það sem mig langaði að koma á framfæri.
Úff…veit ekki, spái ekki, skil ekki…er það svar??