Ég er gríðalegur aðdáandi Haukana og fer stundum á leiki . Ég fer mest á kvenna leiki , stundum karla . Ég hvet samt karlana áfram!
Mér finnst persónulega að Haukarnir séu að detta upp og niður .
Fyrir ykkur sem skiljið ekki hvað ég er að tala um þá er ég að meina að stundum sýni þeir sínar réttu hliðar, skora og skora og vinna svo leikinn en stundum bara ekkert! Þeir skora stundum en tapa leikjum!

Ég veit að fólk hefur sagt að þetta er algent þetta gerist oft en mér finnst þetta gerast nokkuð oft hjá Haukunum .
Höfum það á réttu að ég er að tala um bæði liðin , bæði karla og kvenna!

Þótt að Haukarnir eru Íslandsmeistarar , Bikarmeistarar og fl. mörgum sinnum þá býst maður við að Haukarnir séu frábærir handbolta menn en eitthverneiginn þá hoppa þeir upp og niður finnst mér.

Ég veit að ykkur finnst ég kannski tala mikið bull núna en þetta er mín skoðun!

Hvað finnst ykkur ??
Ég vildi gjarnan fá ykkar álit!

Svo vil ég minnast á heimasíðu Haukana www.haukar.is!

HAUKAR ERU BESTIR!