Hvernig finnst ykkar að draumaliðið ætti að vera ef aðeins mætti taka leikmenn úr esso deildinni?? ég er ekki alveg viss en ætla að reyna að segja mitt besta ( ég er að tala um á seinustu leiktíð s.s 2002-2003)

Roland Eradze í marki. Vinstri hornamður Logi Geirson, vinstri skytta er ekki alveg viss kannski Arnór Atlason hann náði að skora nokkur 164 mörk ??? miðja Snorri Steinn eða Ólafur Sigurjónsson, hægri skytta Jaleiksy Gacia eða Einar Hólmgeirsson ( er hann annars ekki hægri?) hægri horna maður Bjarni Fritzon og Andrius Stelmokas á línunni!!

Það eru margir aðrir góðir t.d Aron Kristjánson, Halldór Ingólfson og Ásgeir Örn sem átti mjög góðan vetur en erfit að gera upp á milli!! Endilega komið með ykkar álit þetta er bara mitt álit :D
Guð er enskur!