Hæ ég fór á leikinn HK-FRAM í HK húsinu(Digranesi).Þetta var undanúrslita leikur í ss bikarkeppni karla.Og HK húsið var troðið.Leikurinn byrjaði kl 19:30 og FRAMarar byrjuðu betur og höfðu undir tökin en rétt fyrir hálfleik náðu HK að jafna og leikurinn jafnaðist og spennan varð meiri það þoldu dómaranir greinilega ekki og voru á tímabili ekki að dæma sem skildi.Í hálfleik voru FRAMarar einu marki yfir.Í seinni hálfleik mættu bæði lið mjög ákveðin til leiks en HK náði undir tökunum og þegar sinni hálfleikur var hálfnaður voru HK þrem mörkum yfir.En misstu það niður og í endan á seinni hálfleik jöfnuðu FRAMarar og því þurfti að farmlengja og aftur gekk HK betur en samt var leikurinn jafn en í endan voru HK yfir en aftur jöfnuðu FRAMarar og því varð að grípa til annarar framlengingar þá gekk frömurum betur en þó endaði þetta með eins marks sigri HK en þeir skoruðu á loka sekúndu.Og HK og tryggði sér sigurinn.Til hamingju HK!!! Því mæta þeir Aftureldingu í laugardalshöll 22febrúar.