Stjarnan í Handbolta í meistarflokki karla er alveg ágætir.
Stjarnan á heimavöll sem er í íþróttahúsinu í Ásgarði. Stjarnan er í 10. sæti með 11 stig eftir 16 umferðir þeir eru búnir að vinna 5 leiki gera 1 jafntefli og tapa 10 leikjum sem er nátturlega ömurlegt að vísu er eitt gott lið fyrir neðan okkur og það er UMFA. Stjarnan er með Ungt lið og á eftir að vera ofarlega eftir svona 5 ár. Ég held að Stjarnan verða í 11 sæti ég held að UMFA komist í 9 .sæti og Fram í 10 sæti.

Stjarnan er í meistaraflokki kvenna er miklu betri málum en karlanir þær eru í 3 sæti með 30 stig og þær eru búnar að vinna 13 leiki gera 4 jafntefli og tapa 2 sem nátturlega miklu betri árangur heldur en karlanir að vissu er örugglega erfiðari deidin hjá körlunum heldur en í kvenna.

Hvað finnst ykkur um Stjörnuna í báðum flokkum?

kv berge