The Zombies er klárlega ein af mínum uppáhalds sveitum. Lög á borð við She's no There, Rose for Emily og Time of the season er hreinasta afbragð.Ef þið ætlið að tékka á plötu með þeim þá er platan Odessey & Oracle málið.
mér fannst bara einhvernveginn vanta mynd af þessum snillingum á þetta áhugamál þetta er í kringum 1960 þegar þeir gefa út led zepppelin 1 sem að þessi mynd er tekin
Hér má sjá New Wave pönkarann Adam Ant þegar hann var uppá sitt besta. Mikill snillingur og er frægastur fyrir að vera í hljómsveitinni Adam and the Ants, en hann á einning einhvern sólóferil að baki.