nett létt trivia
Hin stórgóða hippa sönggrúppa sem gerði garðinn frægan með lögum á borð við California Dreamin', Dream a Little Dream of Me, Monday, Monday og Dedicated to the One I Love
Jæja..hér er coverið á The Who myndinni Tommy. Ein uppáhalds myndin mín og fáar myndir með jafn flottri tónlist. Roger fer líka hreinlega á kostum í þessari mynd sem blindur Pinball meistari.