Coverið á fyrstu plötu Neu! Hljómsveitina skipa snillingarnir Klaus Dinger og Michael Rother. Áhrifamesta Krautrock band sögunnar og er einkenni sveitarinnar klárlega Motorik trommurnar sem keyra lögin áfram eins og kappakstursbíl.
Helvíti öflugt þjóðverjaprogg frá 1977, mæli sterklega með þessu.
Band sem að allt of fáir vita um, því miður. Eitt af mínum allra uppáhaldsböndum.
einstaklega skemmtilegur hljóðfæraleikur hér á ferð.