Starfsferill Joey´s Hann Joey hefur nú ekki alltaf verið atvinnulaus. Einstaka sinnum fær hann hlutverk í þáttum, auglýsingum eða jafnvel kvikmyndum. Hér eru dæmi um hlutverk sem hann hefur fengið:
1.Gosi-í litlu leikhúsi í Central Park
2.ljósritunargaur í klámmynd( sem horfir á :)
3.Sigmund Freud-Freud
4.Lík- Outbreak 2
5.Kevin-Amazing Discoveries(Milk Master 2000:)
6.Victor-Boxing Day
7.Dr. Drake Ramoray- Days of our lives
8.Mac Macchavelli(einkaspæjari)-Mac and C.H.E.E.S.E.

Síðan er þau nokkur hlutverkin sem hann fékk ekki. Þau eru:
1.Butt Double fyrir Al Pacino( hann oflék með rassinum:)
2.Dansari-My two cities
3.leigubílstjóri nr.2- Another World
4.Boxari- Happy Days
5.Aðalhlutverk í Shutter Speed( hætt við myndina í Las Vegas:(
6.Lögga í Charlton Heston mynd
7.súpuauglýsing( sagði alltaf vitlausa línu:)
8.kyssa Warren Beatty( kyssti ekki nógu vel:(
9.Purina One hundamatur( þjáðist af kviðsliti og gat ekki lyft upp pokanum:).
10.Burger King auglýsing

Síðan hefur hann oft fengið störf sem tilheyra ekki leiklistinni eins og t.d.
1.Jólaálfur
2.Jólatrésali
3.módel í lekandaauglýsingu :þ
4.Rakspírasali
5.Joseph the Processor í vinnunni hjá Chandler( reyndar lék hann smá í þeirri vinnu:).
6.Leiðsögumaður á safninu hjá Ross
7.Þjónn hjá Allssandro´s
8.leiklistarkennari(hehehehehe)
9.Hreinsa klær á köttum
10.Svara í síma í söfnunarátaki
11.Gladiator-Vegas spilavíti
12.Þjónn á Central Perk

Hann hefur tekið ýmislegt fyrir sínar hendur hann Joey með misjöfnum árangri að sjálfsögðu. Ég vona bara að hann nái sér í stöðuga vinnu sem hann ræður við. Mér fannst persónulega fyndnast að sjá hann sem Joseph The Processor þar sem hann þóttist vera forritari sem átti góða eiginkonu og tvær dætur.
Adios!!!!!!

-cactuz