Keppni - Einfaldleiki Hugmyndin var að gera einfaldan og stílhreinan banner, sem lýsir upp áhugamálið þegar þú skoðar það og bætir andrúmsloftið á síðunni.

Þar sem ég hef hef verið gjarn á að gagnrýna aðra borða þá vil ég hvetja sem flesta til að koma með uppbyggilegar og gagnrýnar athugasemdir.