Fredrik Jacobson hélt forskoti sínu fyrir síðasta hring og sigraði með einu höggi á Algarve Open de Portugal (European Tour). Jacobson chippaði í fyrir erni á 17. holu.
Titleist spilarinn Ben Crane vann sinn fyrsta sigur á ferlinum þegar hann sigraði á BellSouth Classic í dag á -16 undir pari. Sigur Crane var sérstaklega sætur þar sem að hann lék síðustu tvo hringina á 64 og 63 höggum eða -17 undir samtals. Kennir okkur að allt er hægt í 72 holu móti! Hérna má sjá hvað Crane notar í sínum poka: http://www.titleist.com/players/details.asp?ID=1143