Golf Fredrik Jacobson hélt forskoti sínu fyrir síðasta hring og sigraði með einu höggi á Algarve Open de Portugal (European Tour). Jacobson chippaði í fyrir erni á 17. holu.
——————-