Tvístirnis, "Binary star" Sólkerfi inniheldur tvær stjörnur sem snúast hvor um aðra.
Þau eru frekar falleg og ekki eins fágæt eins og margur gæti haldið.
Þau eru frekar falleg og ekki eins fágæt eins og margur gæti haldið.
Hér ber að líta tilkomumikla þyngdarlinsu í SDSSJ0946+1006 kerfinu. Þrjár vetrarbrautir liggja í beinni sjónlínu frá jörðu í 3, 6 og 11 milljón ljósára fjarlægð, sú nálægasta sveigir ljós frá hinum tvemur og myndar tvöfaldan ljóshring (Einsteinhring).
Mynd fengin frá: http://hubblesite.org/newscenter/archive/releases/2008/04/fastfacts/
Þessi mynd var tekinn þann 3. október árið 2007 af gervitunglinu ‘Mars Reconnaissance Orbiter’, með HiRISE myndavélinni, sem samkvæmt heimildum af Wiki er sú stærsta sem við höfum sent út í geim.
Ef til eru lifandi verur í Vetrarbrautinni og þær eru á að giska 100 ljósár í burtu (1/1000 af breidd vetrarbrautarinnar) myndi taka 1.8 milljónir ára að komast þangað á hraða Voyager 1, 17km/s. Jafnvel þótt heppileg orkulind fyrir verpidrif (warp drive) fyndist þyrfti líklega fyrst að leggja orkuna meðfram brautinni á “eðlilegum” hraða og því lítill hagnaður af því. Þrátt fyrir að strengjakenningin gefi vonir um að okkar heimur sé lagður í heim ofurvídda sem við gætum ferðast um til fjarlægra staða í okkar veröld höfum við enn ekki komist (svo við vitum til) úr þeim 3 rúmvíddum sem okkur eru tamar.
Hérna sjáum við fyrsta skot Columbiu sem skotið var upp í geim 12 apríl 1981. En þessi flaug fór 28 sinnum uppí geim en sprakk 1 febrúar 2003 yfir Texas á leiðinni niður til jarðar og létust þannig 7 geimfarar.