Tvöfaldur Einsteinhringur

Hér ber að líta tilkomumikla þyngdarlinsu í SDSSJ0946+1006 kerfinu. Þrjár vetrarbrautir liggja í beinni sjónlínu frá jörðu í 3, 6 og 11 milljón ljósára fjarlægð, sú nálægasta sveigir ljós frá hinum tvemur og myndar tvöfaldan ljóshring (Einsteinhring). 

Mynd fengin frá: http://hubblesite.org/newscenter/archive/releases/2008/04/fastfacts/

„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“