Ok ég verð bara að segja þetta. Mér finnst ekkert jafn pirrandi og þegar ég heyri fólk tala um að það sé allveg örrugt að það sér ekkert líf á plánetu eins og t.d. Plútó. Rökinn sem þau færa fyrir því er að það sé alltof kalt þar og eiturefni í lofti. Sumt fólk gerir sér ekki grein fyrir því að það er mjög líklega til líf í öðru formi en við þekkjum það. Líf sem lifir við slíkar aðstæður og telur óhugsandi að það sé til líf sem lifir með Vatn og súrefni og -10°C - 40°C.

Æji sorry varð bara að segja þetta :p hehe.