Ef einhver hér er með brennandi áhuga á fuglum, getur svarað flestum spurningum um þá og veit svona flest um þá, þá má hinn sami sækja um stjórnendastöðu hér.

Viðkomandi þarf að sýna fram á að hann sé ágætis penni með því að hafa allaveganna skrifað grein á huga, vera virkur og hafa áhuga á áhugamálinu, koma inn amk. einu sinni á dag til að fylgjast með og vera góður í rafrænum samskiptum.

Stjórnendastöðu fyrir Fuglaáhugamálið má náglast hér: http://www.hugi.is/fuglar/bigboxes.php?box_type=adminumsokn

Með kveðju,
Yfirstjórn hugi.is