Var að bæta við nýjum fídus hér á áhugamálið. Komið er upp staðreyndahorn hér efst á áhugamálinu þar sem staðreyndir um páfagauka munu birtast af handahófi.

Ef þið viljið senda mér einhverjar staðreyndir þá um að gera að gera það og ég set staðreyndina inní listann og listinn er programmaður þannig hann birtir bara eina staðreynd í einu :)
Cinemeccanica