Ég ætlaði bara að láta ykkur vita að ég hef sagt af mér sem admin hér á Huga. Ég er ritstjóri á 2 öflugum og virkum spjallrásum og hef því í nógu að snúast þar og verð því miður að láta Huga víkja núna.
Reyni samt að kíkja á ykkur við og við :)

Með bestu kveðju,
Begga
- www.dobermann.name -