Við höfum tekið eftir að myndir sem þið hafið sent inn hafa tekið upp á því að hverfa! Þ.e.a.s. þær birtast ekki þrátt fyrir að hafa verið samþykktar. Höfum einnig tekið eftir að þær birtast sumar aftarlega, ekki á forsíðu áhugamálsins heldur eins og þetta séu gamlar myndir.
Við viljum biðja það fuglafólk sem hefur lent í að myndirnar þeirra birtast ekki afsökunar á því og vonum að þetta fari að lagast.
Játs!