Bíbí og Blaka Yndislegu zebra finkurnar mínar. Er búin að eiga þær í 1 og hálfan mánuð núna en eru þær rétt að verða 5 mánaða.

Þær heita þessu kjánalega nafni þar sem ég ætlaði ekki að láta þær heita einhverju jafn kjánalegu eins og Bíbí og Blaka en það festist við þau…

Þó þau séu ekki eins gæf og páfagaukar eru þau félagslynd og skemmtileg og fjörleg lítil dýr til að eiga.
kveðja Ameza