Hæ Allir

Ég var að fá gára (kvenfugl) sem er um eins árs gamall.  Hún er eiginlega alveg sköllótt á kviðnum fyrir neðan bringuna.  Var sagt af seljanda að það kæmi fiður aftur á þennann stað.  En hvað segið þið.

Jóhann