Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þá eru til sölu tveir stórir páfagaukar.

Annar er talfugl af tegundinni African gray og er ca 6 ára gamall.

Hinn er Amazon Orange Wing og er ca 12 ára.

Mjög góð búr fylgja hvorum fugli.

Það skal tekið fram að þetta eru ekki gæludýr fyrir börn. Þó svo að börn hafi eflaust mjög gaman af þeim. Þeir þurfa mikla athygli og þjálfun. Sérstaklega African Gray.

Ég er að setja þessa auglýsingu inn fyrir faðir minn og get litlu svarað hér á huga.

Frekari upplýsingar gefur Jóhann í síma 695 1167