Zebra finkurnar mínar eru að verpa aftur og er ég með 7 egg eins og er og virðast öll vera frjó. Ég býst við að fá unga á næstu dögum :)

Ef einhver hefur áhuga á að fylgjast með þessu má gera það á http://blaka.bloggar.is

Ef einhver er að leita sér að finkum á næstunni má endilega hafa samband við mig, en ég mun örugglega senda inn línu þegar ég fer að selja ungana.
kveðja Ameza