er algengt að svona lítill gári eigi sér uppáhaldslit. minn er nefnilega elskar grænan og svartan ef hann sér hann. t.d. ef ég er í ljósgrænni peysu þá vill hann bara vera hjá mér og naga í peysuna mína og talar ekki við neinn annan.