Hæ hæ, ég á zebra finkur. Keypti mér kvk finkuna í mai á þessu ári og var hún þá algjör ungi, átti karl fyrir.

Mín spurning er sú…..

hvað líður langur tími þangað til að koma egg hjá þeim??? mig nefnilega langar svo í unga, því að hin finkan sem ég átti eignaðist mörg eggin, það komu 2 sinnum ungar en þeir dóu alltaf. En þessi finka virðist ekki hafa neinn áhuga á því að leyfa karlinum að gera sitt til að ég fái egg situr bara ofan á húsinu þeirra sem þau sofa í svo hann geti ekkert gert. Er ekki mjög ánægð með þetta, en ef þetta er of snemmt ennþá fyrir hana sem ég veit ekki þá er ekki hægt að flýta því. En ég var bara að velta þessu fyrir mér afhverju engin egg væru komin síðan í mai.

Endilega svarið ef þið vitið eða haldið að þetta sé útaf einhverju sérstöku.