Sæl

Það verpti skógarþröstur í blómapott á sólpallinum hérna heima og ungaði út 5 ungum.

Svo kom köttur og drap stóra þröstinn…

Ég var bara að pæla hvort það sé eitthvað hægt að bjarga þessum ungum, hvað væri hægt að gefa þeim að borða og hvort það væri eitthvað sniðugt að taka þá inn.

Ungarnir eru um 5-6 daga gamlir.
Stoltur meðlimur Team-ADAM