Eg var bara ad taka eftir thvi ad fuglinn sem vid eigum er kominn med frekar langar klaer og thaer hafa aldrei verid kliptar sidan vid fengum hann (2005). Eg hef aldrei borid abyrgd a thvi a thvi ad sja um hann en fannst thetta svolitid skrytid og get imyndad mer ad thetta se frekar othaegilegt fyrir hann. Aetti eg ad fara med hann til dyralaeknis og stytta thetta? (Se sjalfan mig ekki fyrir mer haldandi honum kyrrum ad klippa thetta af).