Vinkona mín var að fá 10 vikna handmataðan gára stelpu. Gárinn er að naga rimlana á búrinu sem hún er í og við vitum ekki hvort að við ættum að leyfa henni að naga það eða ekki? Og ef ekki hvað eigum við að gera?

Það eru 4 dagar síðan vinkona mín fékk hana og hún er búin að vera í miklu ferðalagi, þannig að hún er smá hrædd og er núna byrjuð að vera hrædd við hendur.

Hún lætur eins og hún vilji fara út úr búrinu en þegar við tökum hana út úr búrinu þá verður hún hrædd og eins og hún vilji fara inn í búrið.

Minn páfagaukur er hliðina hjá hennar búri ( nenni ekki að útskýra af hverju ) en samt hefur hann eingan áhuga á henni. (hann er líka 7 ára og við höldum að hann sé í ástar sörg af öðrum fugli sem dó)

getur einnhver hjálpað okkur?