Ætli það væri ekki alveg þess virði að taka eitt frí í að handfóðra lítinn unga sjálfur?

Það væri örugglega mjög gefandi líka… og býr mann undir að vakna á nóttunni til að svæfa krakkann þegar hann kemur loksinns í heiminn :P
Mæta lífinu með bros á vör og þegar það snýr baki við þér og gefur skít í þig… Þá brosir þú bara breiðar!