ég á frekar ungann páfagauk (um það bil 3.mánaða) og hann er orðinn ágætlega góður eða ég get allavega alveg sleppt honum út og hann flýgur um pínu og fer svo aftur á búrið sitt að dunda sér eitthvað en ég vil fá hann rosa góðann og skemmtilegann. hann er rosa fjörugur og allt bara ég veit ekki hvernig er best að þjálfa hann:) veit einhver einhvverjar aðferðir sem virka vel?
Be someone