Við erum að pæla að fá okkur 1 eða 2 þannig fugl
Þá er það hver er munurinn á regboga gára og venjulegum og er mikill munur að fá hann handmataðann eða ekki.
svo er ég með kisu á heimilinu og er að vinna 100% starf, er nokkuð slæmt fyrir Fuglinn að vera í lokuðu búri frá 9-5?
ég er svo að fara í fæðingar orlof, það er engin smithætta í barnið fra fuglinum ef hreinlætið er mikið. ég á svo barn sem er að verða 2 ára bítur fuglinn nokkuð fast?
og svo er ég búin að lesa mig um að það er betra fyrir gára að vera 2 saman í búri er þá verið að meina par eða kk+kk eða kvk+kvk saman.
og hver er besti staðurinn fyrir búrið að vera á heimilinu, inn+i herbergi eða inní stofu?
og ef ég fæ mér par það koma ekki egg nema ég hafi hreiður satt?
~If you are going through hell, Keep going ~